Finnur Arnar Arnarson
Fjölskyldubíllinn
Í bílnum var hægt að sjá glögg merki um langt samband bílsins og fjölskyldunnar sem átti hann.
Þorskur
Tvö tíu mínútna myndbönd hlið við hlið sem sýna þorsk að deyja. Tuttugu mínútna upptöku er skipt í miðju, fyrstu tíu mínúturnar til vinstri en seinni tíu mínúturnar til hægri. Síðasti ramminn til vinstri er sá síðasti til hægri. Verkið sýnir tuttugu mínútur á tíu mínútum, þegar þorskurinn deyr.
Situation, 1996
Situation 1997
Verkið sýnir okkur hversdagslíf fangans í klefa númer 4.
2000, From the exhibition in Röda Sten in Gautaborg
Nature ll
Tvær tíu mínútna myndir hlið við hlið.